Interrail ferð Þóru og Ásgeirs

Thursday, August 21, 2003
 
Hallo hallo allir.

Ta erum vid komin heim til Islands. Ferdin heim gekk mjog vel og okkur finnst vodalega gott ad vera komin heim. Ferdin var i alla stadi alveg frabaer og vid myndum alveg vilja fara i adra svona ferd aftur. Vid maelum med ad allir fari i svona ferd, madur ser miklu meira af Evropu a manudi heldur en madur a eftir ad gera alla aevi.
Takk fyrir ad fylgjast med okkur.

Kvedja
Asgeir og Thora

Sunday, August 17, 2003
 
Godan daginn.

Vid erum komin til Belgiu i litinn bae sem heitir Brugge, hann er klukkutima fra Brussel med lest. Her aetlum vid ad eyda sidustu dogunum, vid forum nefnilega med naeturlest hedan og alveg til Danmerkur a manudaginn og tad ferdalag tekur alveg um 15 tima og tegar vid erum komin til Danmerkur er komin tridjudagur. Svo forum vid heim a mid og vid hlokkum mikid til ad hitta ykkur.
Vid komum hingad a fostudaginn var, upphaflega aetludum vid til Luxemborgar en tad endadi adeins odruvisi :-) vid misstum af lestinni (long saga) Eftir mikid strit vid ad finna gistingu(sem atti upphaflega ad vera i Brussel) fengum vid gistingu a tessu fina hosteli. Ta vorum vid farin ad lengja i bjor, vid settumst nidur a barinn herna med spil og bjor sem endadi i fimm bjorum. Eins og sannir Islendingar forum vid svo a skemmtistad tar sem okkur fannst folkid ekki kunna alveg ad dansa og reyndum vid okkar besta til ad reyna ad kenna teim tad!!! :-)
Daginn eftir voknudum vid svo mjog hress og forum ad skoda adeins baeinn ad degi til, hann vard okkur ekki fyrir vonbrigdum. Annars gerdum vid ekki mikid, vid aetldum i bio en tad er bara einn salur og myndin sem okkur langadi ad sja var tegar byrjud tannig ad vid aetlum i stadinn ad fara i kvold.
A morgun erum vid svo a leidinni til Danmerkur og svo komum vid heim.

Arni Thormar tad var mjog gaman i rennibrautagardinum, vid forum i trjar risabrautir, ein var tannig ad vid satum saman a bati og brautin for beint nidur og tegar vid vorum komin a fljugandi ferd for hun adeins upp og svo aftur nidur tannig ad vid stukkum alveg.
Vid hlokkum til ad sja myndirnar ykkar tegar vid komum heim, vid erum nuna ad lata framkalla myndir sem vid hlokkum mikid til ad sja og syna ykkur.

Tetta er orugglega i sidasta skipti sem vid skrifum a netid tannig ad vid bidjum bara ad heilsa ykkur tangad til vid komum heim.

Kveja Asgeir og Thora

Thursday, August 14, 2003
 
Hallo hallo allir heima.

Vid vorum ad koma ur Disney-gardinum. Dagurinn byrjadi ekkert of vel af tvi i fyrstu heldum vid ad tad myndi rigna a okkur en vid akvadum samt ad fara og vonast til ad tad myndi ekki gerast. Tegar vid vorum komin i gardinn litum vid a kortid og UPPS engir russibanar, vid toludum greinilega vid rangan starfsmann tvi hann sagdi ad tad vaeri enginn russibani i tessum gardi heldur i odrum hlidina a. Tannig ad vid forum og borgudum 10 evrur i vidbot til ad fara i tann gard. Tegar vid vorum komin i tann saum vid bara einn russibana, vid forum i hann og hann var alveg agaetur, vid forum a eina flotta bilabrellusyningu og totti okkur gaman ad henni. Sidan akvadum vid ad kikja a hinn gardinn tar sem vid vorum nu med mida i hann. Viti menn tar voru einir 3 russibanar sem vid ad sjalfsogdu forum i, teir vorum mun betri en tessi eini i hinum gardinum. Dagurinn endadi betur en hann leit ut fyrir ad vera i fyrstu, tad rigndi ekkert en var skyjad og hitinn tvi mjog taegilegur til ad vera i svona gardi.
I kvold aetlum vid ad fara ad Eiffel-turninum aftur til ad sja hann ad kvoldi til.

A morgun forum vid svo til Luxemborgar og aetlum ad vera tar yfir helgina. Eftir helgi verdum vid svo a leidinni til Danmerkur og a midvikudaginn komum vid heim.
Vid hlokkum til ad sja ykkur oll.

Bidjum ad heilsa
Kvedja
Asgeir og Thora.

Wednesday, August 13, 2003
 
Bonjour.

Vid erum komin til Parisar i Frakklandi, vid komum um half tvo og vorum mjog heppin ad finna Hostel strax og alveg vid lestarstodina, vakti mikla lukku. Tannig ad vid forum og skodudum Eiffel-turninn. Hann var mjog fallegur og har. Hann er 300m og vid lobbudum upp 160m af stigum. Vid erum komin i svo gott form eftir allt ferdalagid og allar gongurnar ad vid blesum ekki ur nosum a leidinni upp. Vid vorum tarna uppi i nokkra stund og nutum utsynisins.
Nuna vorum vid ad koma a Hostelid eftir ad hafa farid ut ad borda a Griskum veitingastad, maturinn var mjog godur.
A morgun aetlum vid ad fara i Disney gardinn herna tar sem eru russibanar og eg(Thora) aetla ad pina Asgeir med mer i ta alla.
Vid segjum ykkur seinna fra teirri ferd.
Hafid tid tad gott heima
sjaumst eftir viku
Vid hlokkum til ad hitta ykkur oll
Kvedja
Asgeir + Thora

Tuesday, August 12, 2003
 
Hae hae allir heima.

Vid erum nuna komin til Interlaken i Sviss. Tetta er litill fallegur baer umkringdur fjollum, jokli og votnum. A sumrin er tetta mikid utivistarsvaedi tar sem er farid kajaka, riferrafting og fallhlifarstokk o.fl. A veturna er hann mikill skidabaer og vid Asgeir erum buin ad akveda ad koma hingad ad vetri til og skella okkur a bretti. :-)
Fyrsta kvoldid sem vid vorum herna gatum vid grillad, tad var engin sma hamingja ad geta loksins grillad sjalfur :-) vid grilludum okkur kjuklingavaengi og banana med sukkuladi, tid getid ekki ymindad ykkur hvad okkur fannst tad gott. Vid drukkum ad sjalfsogdu bjor med og svo heldum vid uppi sma vardeld frameftir kvoldi og spiludum adeins, alveg aedislega gaman. Daginn eftir forum vid i rafting nidur eina jokulana, tad var geggjad gaman. Ain var svoldid straumhord tannig ad tad var a koflum erfitt ad halda ser i batnum. Tegar vid vorum komin nedarlega i ana var hun ordin aflidandi og vid fengum ad stinga okkur i ana og ad sjalfsogdu gerdum vid tad eins og sonnum Islendingum saemir. En vid fengum nu sma sjokk tegar vid komum i ana, hun var svo rosalega kold ad madur greip andann a lofti, vid letum okkur fljota adeins en svo forum vid upp i batinn. Tegar vid komum a tjaldsvaedid aftur aetludum vid ad fa grillid eins og kvoldid adur en ta var tad ekki haegt. Tad kom tilkynning i utvarpid um ad bidja folk ad grilla ekki vegna skogareldahaettu, tannig ad vid vorum mjog frumleg og keyptum okkur pitsu og bjor... :-)

A morgun forum vid svo til Parisar

Bless bless
Kvedja Asgeir og Thora

Saturday, August 09, 2003
 
Hallo allir saman.
Vid erum komin Gardavatns eftir ad hafa verid i Rom i eina nott. Vid erum buin ad vera her i tvaer naetur og aetlum ad vera her i tvaer naetur i vidbot. I gaer(fostudag) forum vid i Aquapark sem er rennibrautagardur hann er frekar stor og mjog skemmtilegtu. Ad sjalfsogdu forum vid i allar staerstu rennibrautirnar og vid skemmtum og nokkud vel og fengum nokkrum sinnum fidring i magann... :-)
I dag forum vid a kajak ut a vatnid og sigldum a vatninu i klukkutima og fengum sko godan lit a okkur ta :-) eftir tad forum vid og lagum a strondinni og fengum enn betri lit a okkur. Vid erum ordin nokkud brun og saelleg. Eftir allt pudid forum vid a barinn til a svala torstanum og spiludum kleppara tar sem eg(Thora) vann 3 kleppara en vid tolum ekkert um hina 2....

Vid vorum ad tala um hvad tad er mikid buid af ferdinni og vid komumst af tvi ad tad eru bara 11 dagar eftir, vid hofum alveg misst allt timaskyn herna og tvi finnst okkur vid hafa misst af 2-3 dogum. Timinn er buinn ad lida mjog hratt og vid erum buin ad skemmta okkur aedilslega vel i aevintyrinu okkar.

Vid bidjum ad heilsa ykkur ollum heima og hafid tid tad gott.

Kvedja
Asgeir + Thora.

Wednesday, August 06, 2003
 
Hae hae allir heima.

I gaer vorum vid i Feneyjum og spokudum okkur um i ALLT of miklum hita. En tad var rosalega gaman og skritid ad sja eyjuna. Tarna eru engir bilar ne gotur, bara batar og trongar gangstettir. Tad er ekki audvelt ad rata tarna tvi allt er svo trongt og illa skipulagt, og ekki hjalpudu skiltin til, sem daemi ta var skilti sem benti i eina att til akvedins stadar og svo var annad fyrir nedan sem benti i hina attina en til sama stadar.
En okkur tokst med klokindum Asgeirs ad finna kirkjuna sem vid leitudum ad. Hun var rosalega falleg og stort torg fyrir framan hana og tar voru svona 3000 dufur. Vid forum upp i 60m haan turn og saum yfir borgina, ta sast best hversu illa skipulogd hun var, en utsynid var frabaert. Vid endudum svo Feneyjarferdina med tvi ad fara a gondola , tad var mjog gaman og madur sa eyjuna odruvisi og um kvoldid forum vid a veitingastad og fengum okkur Lasagna ad haetti Itala.
Nuna erum vid komin til Romar, vid tokum naeturlest. Hitinn er enn obaerilegur og tvi erfitt ad spoka sig um, en vid Asgeir erum svo miklar hetjur ad vid erum buin ad skoda allt tad sem vid viljum sja. St.Peterskirkjan var mjog falleg.
Vid aetlum bara ad vera her i eina nott og fara a morgun til Verona og vonandi tadan til Gardavatns og legid i solbadi og stungid okkur i vatnid tegar okkur er ordid of heitt (a svona 3 min fresti)
Vid hofum tad eins gott og haegt er i tessum mikla hita og bidjum ad heilsa ykkur i "kuldanum" heima.
Kvedja
Asgeir + Thora